fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Ekkert gengur í Evrópu og nú stefnir í að hann semji í MLS deildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 14:00

Frá leik kvöldsins. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Divock Origi er líklega á leið til Bandaríkjanna en hann hefur lítið sem ekkert sýnt á vellinum undanfarið.

Origi er 28 ára gamall og var lengi leikmaður Liverpool en yfirgaf félagið fyrir AC Milan 2022.

Þar var Origi alls ekki sannfærandi en hann skoraði aðeins tvö mörk í 36 leikjum og var svo lánaður til Nottingham Forest.

Hingað til á þessu tímabili hefur Origi spilað níu leiki án þess að skora mark og vill Forest losna við hann úr sínum röðum.

LAFC í MLS deildinni í Bandaríkjunum vill semja við Origi og eru allar líkur á að hann sé á leið þangað á næstu dögum.

Origi er gríðarlega óvinsæll á meðal stuðningsmanna Forest og er ljóst að framtíð hans liggur ekki hjá Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni