fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Antony loksins búinn að leggja upp mark

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 17:14

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Antony er búinn að leggja upp sitt fyrsta mark á þessu tímabili en það tók heila 22 leiki.

Antony lagði upp mark á Bruno Fernandes á sjöundu mínútu gegn Newport County í enska bikarnum.

United komist í 2-0 stuttu seinna en Newport tókst að laga stöðuna á 36. mínútu og er nú 2-1 undir.

Antony er ekki of vinsæll hjá stuðningsmönnum United en er nú loksins búinn að leggja upp á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti