fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Veit af hverju Mount er í vandræðum – ,,Þarft að vera með ákveðið plan“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount hefur ekki tekist að heilla marga á Old Trafford í vetur eftir að hafa gengið í raðir félagsins frá Chelsea.

Mount er uppalinn í Chelsea og var reglulegur byrjunarliðsmaður þar en var seldur fyrir 60 milljónir punda í sumar.

Frank Lampard, fyrrum leikmaður og stjóri Chelsea, skilur vandræði Mount sem spilar í sömu stöðu og fyrirliði liðsins, Bruno Fernandes.

,,Eina áhyggjuefnið sem ég sá þegar hann fór til Manchester United var hvar geta hann og Bruno Fernandes spilað saman?“ sagði Lampard.

,,Bruno er fyrirliði liðsins og spilar í sömu stöðu og er sjaldan meiddur. Svo eru þeir með Casemiro, þú verður að hugsa út í hvar hann passar í liðið.“

,,Ég er ekki að skjóta á Mason eða United fyrir að fá hann til félagsins en fyrir svona upphæð þá þarftu að vera með ákveðið plan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni