fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Þurfti að hafna undarlegri beiðni frá forsetafrúnni – Hélt hann gæti spilað fyrir liðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, þurfti að hafna ansi undarlegri beiðni frá forsetafrú landsins, Brigitte Macron.

Frá þessu greina franskir miðlar en Brigitte fylgist með fótbolta í heimalandinu og er eiginkona Emmanuel Macron, forseta Frakklands.

Brigitte sá leik með Reims í efstu deild Frakklands nýlega og bað Deschamps um að kalla mann að nafni Junya Ito í landsliðshópinn.

Ito hefur undanfarin fimm ár gert það gott í Evrópu en hann samdi við Reims árið 2022 og hefur staðið sig mjög vel.

Deschamps þurfti því miður að hafna þessari undarlegu beiðni vegna þess að Ito er landsliðsmaður Japan og hefur spilað yfir 50 leiki.

Brigitte kom af fjöllum er hún heyrði þessi ummæli en hún hefur hrifist mikið af leikmanninum í vetur og á síðasta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar