fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Borga metfé fyrir leikmann í kvennaliðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er ekki bara að borga háar upphæðir fyrir leikmenn karlaliðsins en eins og þekkt er hefur liðið eytt svakalegri upphæð í nýja menn síðustu mánuði og ár.

Chelsea er einnig að styrkja kvennalið sitt og hefur nú keypt konu að nafni Mayra Ramirez sem kemur frá Levante.

Ramirez verður dýrasta knattspyrnukona sögunnar en búist er við að upphæðin verði í kringum 550 þúsund evrur.

Chelsea borgar Levante 450 þúsund evrur til að byrja með en sú upphæð mun hækka og þá verður Ramirez sú dýrasta í sögunni og tekur það sæti af Keira Walsh sem var keypt til Barcelona 2022.

Ramirez er 24 ára gömul og gerir fjögurra og hálfs árs samning en hún er markaskorari og hefur undanfarin tvö ár leikið með Levante.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni