fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool hættir í febrúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörg Schmadtke hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool þegar félagaskiptaglugginn í janúar lokar. Félagið greinir frá þessu.

Þessi þýski vinur Jurgen Klopp var ráðinn til starfa síðasta sumar en Klopp fékk hann til félagsins.

Schmadtke var áður starfandi í Þýskalandi. „Við þökkum Jorg fyrir hans mikilvæga starf,“ segir Liverpool í yfirlýsingu.

Fréttirnar koma á sama degi og greint var frá því að Jurgen Klopp væri að hætta sem þjálfari Liverpool í sumar.

Klopp hefur starfað hjá Liverpool frá árinu 2015 en lætur nú gott heita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“