fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Þetta eru 30 sterkustu deildir heims – Margt þarf að breytast svo spá Ronaldo rætist

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. janúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opta birti nýlega áhugaverðan lista yfir sterkustu deildir heims.

Þar trónir enska úrvalsdeildin á toppnum og fylgja þar risadeildir eins og efstu deildir Þýskalands, Ítalíu, Spánar og Frakklands. Enska B-deildin er svo í sjötta sæti.

Það sem enskir miðlar vekja athygli á er að sádiarabíska deildin er í 27. sæti. Cristiano Ronaldo hefur til að mynda haldið því statt og stöðugt fram að deildin verði á meðal þeirra fremstu í heimi innan fárra ára.

Hér að neðan er listinn í heild

30 sterkustu deildir heims
1. Enska úrvalsdeildin
2. Þýska Bundesligan
3. Ítalska Serie A
4. Spænska La Liga
5. Franska úrvalsdeildin
6. Enska B-deildin
7. Hollenska úrvalsdeildin
8. Portúgalska úrvalsdeildin
9. Belgíska úrvalsdeildin
10. Brasilíska úrvalsdeildin
11. Svissneska úrvalsdeildin
12. Tyrkneska úralsdeildin
13. Rússneska úrvaldseildin
14. Danska úrvalsdeildin
15. MLS-deildin
16. Austurríska úrvalsdeildin
17. Spænska B-deildin
18. Pólska úrvalsdeildin
19. Argentíska úrvalsdeildin
20. Þýska B-deildin
21. Króatíska úrvalsdeildin
22. Mexíkóska úrvalsdeildin
23. Kýpverska úrvalsdeildin
24. Sænska úrvalsdeildin
25. Japanska úrvalsdeildin
26. Suðurkóreska úrvalsdeildin
27. Sádiarabíska úrvalsdeildin
28. Ísraelska úrvalsdeildin
29. Rúmenska úrvalsdeildin
30. Norska úrvalsdeildin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið