fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Klopp segir frá því hvernig leikmenn brugðust við tíðindunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 26. janúar 2024 15:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp segir að leikmenn Liverpool hafi ekki spurt hann margra spurninga eftir að hann tilkynnti þeim að hann væri að hætta sem stjóri Liverpool.

Klopp, sem hefur verið stjóri Liverpool síðan 2015, tilkynnti í morgun að hann ætlaði að hætta í lok tímabils og margir eru slegnir.

Leikmenn tóku þessu með yfirvegun að hans sögn.

„Leikmennirnir sem ég talaði við höfðu ekki svo margar spurningar,“ sagði Klopp á blaðamannafundi í dag.

„Við áttum náið samband og við erum fagmenn. Leikmennirnir eru í góðum gír.“

Liverpool er á toppi ensku úralsdeildarinnar og setur Klopp án efa stefnuna á að vinna hana á sinni síðustu leiktíð við stjórnvölinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM