fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Chelsea skoðar það að selja fyrirliða sinn til að laga bókhaldið – City hefur áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 14:00

Darwin Nunez og Reece James takast á. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly eigandi Chelsea er líklegur til þess að halda áfram að selja uppalda leikmenn enda kemur það betur út fyrir bókhaldið gagnvart FFP reglum UEFa.

Chelsea seldi síðasta sumar þá Mason Mount, Ruben Loftus-Cheek, Callum Hudson-Odoi og Ethan Ampadu.

Þegar uppalinn leikmaður er seldur er kaupverðið hreinn hagnaður í bókhaldinu, leikmaður sem er keyptur sem félagið er það ekki.

Mikið hefur verið rætt um Conor Gallagher en TOttenham hefur áhuga á að kaupa hann og Chelsea virðist tilbúið að selja hann.

Chelsea segir svo frá því í dag að Manchester City sé farið að skoða það að kaupa Recce James sem hefur mikið verið meiddur.

Chelsea er sagt opið fyrir því að selja hann og fá þar væna summu inn í kassann fyrir uppalinn leikmann sem myndi fegra bókhaldið hjá Boehly eftir mikla eyðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“