fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fór til Sádí fyrir hálfu ári síðan – Hitti vini sína um helgina og hafði þetta að segja

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 17:00

Sergej Milinkovic-Savic í leik með Lazio gegn Roma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið í umræðunni undanfarið að stjörnur sem héldu til Sádi-Arabíu í sumar vilji nú burt. Annar leikmaður gæti verið á förum.

Jordan Henderson yfirgaf Al-Ettifaq á dögunum eftir aðeins hálft tímabil og þá er Karim Benzema orðaður við brottför.

Nú er talið að Sergej Milikovic-Savic, sem gekk í raðir Al-Hilal frá Lazio í sumar, vilji fara aftur til Ítalíu í þessum mánuði.

Milinkovic-Savic á að hafa hitt fyrrum liðsfélaga sína í Lazio á flugvellinum í Riyadh um helgina, en liðið var að spila leik þar í ítalska ofurbikarnum. Ítalski miðillinn Il Messaggero segir frá þessu og að Milinkovic-Savic hafi látið þá vita að hann vildi burt.

„Ég sakna ykkar svo mikið og langar aftur til Lazio,“ á serbneski miðjumaðurinn að hafa sagt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“