fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fullyrða að Henderson hafi ekki fengið eina krónu borgaða í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð halda því nú fram að Jordan Henderson hafi aldrei fengið borgað laun frá Al-Ettifaq á meðan hann var leikmaður féalgsins.

Henderson hefur rift samningi sínum í Sádí og samþykkti að félagið þyrfti ekki að gera upp við sig.

Henderson vildi ólmur losna frá Al-Ettifaq en fjölskyldu hans leið ekki vel í Sádí Arabíu.

Henderson er að semja við Ajax sem hefur verið í miklum vandræðum í hollensku úrvalsdeildinni.

Henderson átti að þéna 700 þúsund pund á viku í Sádí en vildi ekki vera þar lengur og samþykkt að labba burt frá launum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið