fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Birtir hatursfull skilaboð sem hann fékk – N-orðið var notað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 18:00

Troy Deeney Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney fyrrum framherji Watford og þjálfari Forest Green Rovers í dag hefur fengið mörg ógeðfelld skilaboð á Instagram undanfarnar vikur.

Deeney tók við þjálfun Forest Green í síðasta mánuði en hann lét leikmennina heyra það eftir tap leik um helgina.

„Það er of mikið af smábörnum í hópnum,“ sagði Deeney meðal annars eftir tapleik gegn Harrogate um helgina en baðst afsökunar á ummælum sínum.

„Ég lét tilfinningarnar fara með mig,“ sagði Deeney um ummæli sín en birti svo skilaboð sem hann fékk á Instagram.

Deeney sem er þeldökkur birtir skilaboðin þar sem N-orðið er meðal annars notað og Deeney er beðinn um að halda kjafti.

Rasísk skilaboð til knattspyrnumanna eru ansi tíð og hafa hinar ýmsu herferðir ekki náð að koma í veg fyrir þetta en oftar en ekki koma skilaboðin frá nafnlausum aðgöngum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“