fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Pochettino viðurkennir að dómarinn hafi mögulega gert mistök – ,,Vil ekki segja of mikið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 11:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, viðurkennir að hans menn hafi verið ansi heppnir gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Chelsea vann tæpan 1-0 heimasigur á grönnum sínum en Cole Palmer gerði eina markið úr vítaspyrnu.

Bakvörðurinn Malo Gusto var ansi heppinn að fá ekki rautt spjald í viðureigninni fyrir klaufalegt brot en hann var með sólann hátt á lofti er hann reyndi að koma boltanum burt.

,,Þetta var tækling, erfitt fyrir dómarana og VAR að segja til um. Við höfum fengið rauð spjöld fyrir svipuð atvik,“ sagði Pochettino.

,,Ég ætla ekki að segja of mikið, ég skil og sætti mig við það að þetta var mögulega rautt spjald. Ég vil ekki segja of mikið því ég hef ekki séð öll sjónarhornin.“

,,Svona er fótboltinn, stundum hentar hann þér og stundum ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“