fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Mamman með ummæli sem gerði marga reiða: Skammast sín ekki neitt fyrir græðgina – ,,Hefðum tekið tíu milljarða“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe og hans fjölskylda sjá alls ekki eftir því að hafa beðið um stjarnfræðilega upphæð svo að leikmaðurinn myndi framlengja við félagið.

Um er að ræða framlengingu sem átti sér stað fyrir tveimur árum en Mbappe skrifaði þá undir framlengingu til ársins 2024.

Framtíð Mbappe er í umræðunni en hann má ræða við ný félög þar sem hann verður samningslaus í sumar.

PSG þurfti að borga Mbappe í raun fáránlega upphæð svo hann myndi framlengja á sínum tíma en móðir leikmannsins segir að það sé engin skömm í að mjólka peninga úr franska félaginu.

,,Það fylgir þessu engin eftirsjá og engin skömm. Við hefðum tekið tíu milljarða í árslaun ef það væri í boði,“ sagði móðirin.

Mbappe ku þéna í kringum 72 milljónir evra á þessum tveimur árum en hann er talinn einn besti leikmaður heims í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“