fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United reiðir – Sjáðu hvað Sancho gerði eftir að hann kláraði skiptin í gær

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho var í gær kynntur til leiks sem nýr leikmaður þýska stórliðsins Dortmund.

Sancho kemur á láni frá Manchester United en hann hefur ekkert spilað með enska liðinu síðan í byrjun tímabils eftir að hann lenti í deilum við stjórann, Erik ten Hag.

Englendingurinn ungi var keyptur til United, einmitt frá Dortmund, á 73 milljónir punda 2021 en hefur ekki staðið undir væntingum.

Sancho var alsæll með að vera mættur aftur til Dortmund í gær.

Á myndbandi má sjá hann kyssa merki Dortmund, eitthvað sem hefur verið á milli tannanna á fólki.

Enskir miðlar vekja athygli á því að einhverjir stuðningsmenn United séu reiðir yfir þessu í ljósi þess að Sancho sé enn leikmaður liðsins.

Sitt sýnist hverjum en myndbandið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“