fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Segja fréttir um laun Gylfa tóma þvælu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 17:00

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdastjóri Lyngby, segir það algjöra þvælu sem kemur fram í Viðskiptablaðinu um laun Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá félaginu.

Viðskiptablaðið sagði að Gylfi væri með 50 milljónir króna í árslaun hjá Lyngby en hann gerði eins árs samning við félagið síðasta haust.

„Við ræðum aldrei laun leikmanna eða hjá starfsmönnum hjá félaginu. Ég get þó sagt frá því að Gylfi þénar ekki nálægt þeirri upphæð sem kemur fram á Íslandi,“ sagði Andreas Byder, framkvæmdarstjóri félagsins.

„Gylfi er í sama launaflokki og leikmenn Lyngby, hann tók þau laun sem við getum boðið. Við leggjum meira upp úr samfélaginu og umgjörð í gegnum æfingar. Það er langt frá því að Gylfi þéni 50 milljónir króna á ári.“

Gylfi hefur verið meiddur síðustu vikur og varð að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum sem er á leið til Bandaríkjanna í tvo æfingaleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“