Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, er gestur í sjónvarpsþætti 433.is sem birtist hér á vefnum en er einnig aðgengilegur í Sjónvarpi Símans og á hlaðvarpsveitum.
Arnar er að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil á Hlíðarenda og ræddi málin.
Ljóst er að Valsmenn ætla sér að stíga næsta skref eftir að hafa endað í öðru sæti á síðustu leiktíð í Bestu deildinni.
Áhugavert viðtal Helga Fannars Sigurðssonar við Arnar má nálgast hér að neðan.