fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

United sagt ætla að bjóða Wan-Bissaka í skiptum fyrir stjörnu Palace

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 14:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur mikinn áhuga á vængmanninum öfluga Michael Olise sem spilar með Crystal Palace.

Frá þessu greinir The Daily Star en Olise er einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Palace.

Um er að ræða mjög skemmtilegan vængmann sem myndi reynast dýr ef hann yfirgefur Palace í janúar.

Samkvæmt Star er United tilbúið að bjóða Aaron Wan-Bissaka sem hluta af skiptunum en hann gekk í raðir liðsins frá einmitt Palace 2019.

Wan-Bissaka hefur ekki staðist væntingar á Old trafford en hann á tvö ár eftir af samningi sínum við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“