fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Kveður hann Manchester United fyrir fullt og allt í janúar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 21:00

Facundo Pellistri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Villarreal á Spáni vonast til að semja endanlega við vængmanninn Facundo Pellistri í þessum mánuði.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Pellistri samdi við United fyrir fjórum árum síðan og hefur lítið spilað.

Nice og Sevilla hafa sýnt Pellistri áhuga og vilja semja við hann á láni út tímabilið með möguleika á kaupum.

Villarreal horfir þó á endanleg kaup frekar en lán og gæti lagt fram tilboð áður en janúarglugganum lýkur.

Erik ten Hag, stjóri United, ku vera opinn fyrir því að hleypa Pellistri burt en hann fær lítið sem ekkert að spila á Old Trafford í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“