fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Steinhissa þegar Manchester United ákvað að hringja – ,,Þetta er brandari“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 15:00

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er draumur margra leikmanna að spila fyrir enska stórliðið Manchester United sem er heimsfrægt félag.

Þar á meðal sóknarmannsins Amad Diallo sem fékk óvænt tilboð frá United árið 2021 er hann lék með Atalanta á Ítalíu.

Diallo hélt að um grín væri að ræða í fyrstu en hann fékk símtal frá stjórnarformanni Atalanta sem sagði frá áhuga enska liðsins.

Diallo hefur komið við sögu á þessu tímabili en hefur þó í heildina fengið fá tækifæri í Manchester.

,,Ég man eftir því þegar ég var heima hjá mér og stjórnarformaðurinn hringdi í mig. Hann tjáði mér að United vildi fá mig í sínar raðir,“ sagði Diallo.

,,Ég spurði bara: ‘Í alvöru? Nei nei, þú ert að grínast, þetta er brandari! Í alvöru? Allt í lagi, láttu mig fá pappírana og ég skal skrifa undir um leið.’

,,Það var alltaf draumur minn að spila á Old Trafford og ég heimtaði að fá samningidnn í hendurnar og skrifa undir. Ég ítrekaði hvort hann væri að grínast eða ekki og hann var að segja sannleikann.“

,,Ég hringdi í móður mína um leið og tjáði henni fréttirnar, þetta gerðist allt svo hratt fyrir sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið