fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Nunez bestur í heimi ef hann lagar þetta – ,,Stuðningsmenn eru að missa þolinmæðina“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez getur orðið besti framherji heims ef hann lagar einn eiginleika í sínum leik að sögn Dietmar Hamann.

Hamann er fyrrum leikmaður Liverpool en þar spilar Nunez í dag og er á sínu öðru tímabili.

Nunez leggur sig hart fram í hverjum einasta leik en hann er ekki sá besti þegar kemur að því að nýta færin fyrir framan markið.

,,Stuðningsmenn Liverpool eru að missa þolinmæðina þegar kemur að Nunez en þeir geta gefið honum nokkra mánuði til viðbótar,“ sagði Hamann.

,,Staðreyndin er sú að þegar hann spilar þá skapar liðið fleiri færi en ef þú ert ekki að nýta þessi færi þá skiptir það litlu.“

,,Ef Darwin Nunez gæti klárað færin sín þá væri hann mögulega besti leikmaður heims. Hann er hraður, sterkur og er með allt sem til þarf fyrir utan færanýtinguna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“