fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Özil skaut á Chelsea á samfélagsmiðlum

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 12:00

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger hefur verið að spila vel í vörn Real Madrid undanfarið. Hann fékk hrós frá stjóra liðsins, Carlo Ancelotti og í kjölfarið fór Mesut Özil, fyrrum leikmaður Arsenal og Real Madrid, á ritvöllinn.

Rudiger gekk í raðir Real Madrid frá Chelsea fyrir síðustu leiktíð. Özil skaut aðeins á enska félagið í færslu sinni.

„Rudiger upp á sitt besta er besti varnarmaður heims eins og er. Ótrúlegt tímabil með fyrrum liði mínu, Real Madrid,“ skrifaði Özil á X og hélt áfram.

„Spyrjið Haaland eða Osimhen að því hvað hann er góður. Sjáið bara hvað kom fyrir Chelsea eftir að hann fór. Þeir sakna hugarfars hans alla daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt