fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fólki ansi brugðið er Hollywood-leikarinn birti mynd af andliti sínu – Ekki var allt sem sýndist

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2024 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood-leikarinn og meðeigandi Wrexham, Rob McElhenney, birti færslu á Instagram í gær með fjölda mynda frá árinu sem leið. Fólki var brugðið við fyrstu mynd hans.

Þar er andlit McElhenney afmyndað og skrifaði hann meðal annars: „Burt séð frá ofnæmisviðbrögðum við hnetunum var 2023 eitt besta ár lífs míns.“

Fólk átti erfitt með að trúa að þetta væri raunverulegt.

Það var eðlilegt því þetta var gervi fyrir hlutverk McElhenney í þáttunum It’s Always Sunny in Philadelphia. 

„Ég vil þakka fólkinu sem gerði þetta að frábæru ári. Líf mitt er fullt af hamingju út af ykkur. Ég er svo spenntur fyrir 2024 og held mig frá hnetunum,“ skrifaði McElhenney einnig í færslunni, sem má sjá hér neðar.

Sem fyrr segir er McElhenney eigandi Wrexham ásamt Ryan Reynolds. Liðið spilar í ensku D-deildinni eftir að hafa komið upp úr Utandeildinni í vor og er það í harðri baráttu um að komast upp á ný á þessari leiktíð.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by RobMcElhenney (@robmcelhenney)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“