fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru margir bálreiðir yfir dómgæslunni í leik liðsins gegn Tottenham í kvöld.

Staðan er 1-1 þessa stundina en Liverpool spilar með níu menn eftir tvö rauð spjöld.

Curtist Jones var fyrst réttilega rekinn af velli en svo fékk Diogo Jota tvö gul spjöld með stuttu millibili í seinni hálfleik.

Margir vilja meina að Jota hafi aldrei átt skilið að fá fyrsta gula spjaldið er hann virtist fella Destiny Udogie.

Það er þó óljóst hvort Jota hafi snert bakvörðinn eða ekki en stuttu seinna fékk hann svo annað gult fyrir klaufalegt brot.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni