fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Gattuso tekur við sem stjóri Marseille

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 14:00

Gennaro Gattuso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gennaro Gattuso er að taka við sem stjóri franska stórliðsins Marseille.

Ítalinn hefur verið án starfs síðan í byrjun árs þegar hann fór frá Valencia en er nú að landa spennandi starfi í Frakklandi.

Talið er að Gattuso muni skrifa undir hjá Marseille síðar í dag.

Auk Valencia hefur Gattuso einnig verið við stjórnvölinn hjá Napoli, AC Milan, Pisa, Crete, Palermo og Sion á stjóraferlinum.

Marseille er sem stendur í áttunda sæti frönsku úrvalsdeildarinnar og er verk að vinna fyrir Gattuso.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni