fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Gattuso tekur við sem stjóri Marseille

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 14:00

Gennaro Gattuso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gennaro Gattuso er að taka við sem stjóri franska stórliðsins Marseille.

Ítalinn hefur verið án starfs síðan í byrjun árs þegar hann fór frá Valencia en er nú að landa spennandi starfi í Frakklandi.

Talið er að Gattuso muni skrifa undir hjá Marseille síðar í dag.

Auk Valencia hefur Gattuso einnig verið við stjórnvölinn hjá Napoli, AC Milan, Pisa, Crete, Palermo og Sion á stjóraferlinum.

Marseille er sem stendur í áttunda sæti frönsku úrvalsdeildarinnar og er verk að vinna fyrir Gattuso.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar
433Sport
Í gær

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli