fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433Sport

Meiðsli Declan Rice eru ekki alvarleg

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. september 2023 20:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður Arsenal, er ekki alvarlega meiddur eftir leik við Tottenham um helgina.

Það eru frábærar fréttir fyrir Arsenal en Rice kom til félagsins frá West Ham í sumarglugganum.

Rice fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli gegn grönnunum um helgina og var óttast að meiðslin væru alvarleg.

Sem betur fer fyrir Arsenal er Rice ekki illa meiddur en verður líklega ekki með gegn Brentford í vikunni.

Arsenal spilar þá í deildabikarnum og fær Rice líklega hvíld – hann kemur til baka gegn Bournemouth næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir áhuga Liverpool á franska varnarmanninum

Staðfestir áhuga Liverpool á franska varnarmanninum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham með alla anga úti til að reyna að bjarga sér frá falli

West Ham með alla anga úti til að reyna að bjarga sér frá falli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnaður Viktor Bjarki skoraði á útivelli gegn Barcelona – Sjáðu markið

Magnaður Viktor Bjarki skoraði á útivelli gegn Barcelona – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Fer frá KR til Eyja

Fer frá KR til Eyja
433Sport
Í gær

Framtíð Sterling gæti ráðist á næstu sólarhringum – Munu hugsanlega borga hann út

Framtíð Sterling gæti ráðist á næstu sólarhringum – Munu hugsanlega borga hann út