fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Wilder gæti óvænt snúið aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 19:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Wilder gæti óvænt verið að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina til að taka við sínu fyrrum félagi, Sheffield United.

Enskir miðlar greina frá en Paul Heckingbottom, stjóri Sheffield, ku vera valtur í sessi eftir slæma byrjun.

Sheffield var nálægt því að vinna frábæran 1-0 sigur á Tottenham í gær en tapaði að lokum 2-1 eftir mörk í uppbótartíma.

Wilder þekkir vel til Sheffield og hefur áður komið liðinu í efstu deild og gerði magnaða hluti til að byrja með.

Wilder var rekinn árið 2021 en hefur síðan þá stoppað stutt hjá bæði Middlesbrough og Watford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð