fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Klopp gleður stuðningsmenn Liverpool – ,,Hlutir eiga eftir að gerast“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virðist staðfesta það að félagið eigi enn eftir að fá inn leikmenn í sumarglugganum.

Liverpool hefur samið við tvo miðjumenn í sumar eða þá Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszlai.

Fleiri leikmenn eru á leiðinni miðað við nýjustu orð Klopp en fleiri leikmenn gætu einnig verið á förum.

Roberto Firmino er farinn annað og er útlit fyrir það að Jordan Henderson og Thiago Alcantara séu einnig að kveðja.

,,Það eru ennþá þrjár eða fjórar vikur í að tímabilið hefjist, það eiga hlutir eftir að gerast þangað til þá, klárlega,“ sagði Klopp.

,,Þar að segja þegar kemur að félagaskiptamarkaðnum, það er alveg ljóst. Hlutir munu eiga sér stað og liðið okkar verður sterkt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt