fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Staðfesta komu Naby Keita á frjálsri sölu frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Werder Bremen hefur gengið frá samningi við Naby Keita en miðjumaðurinn skrifaði undir hjá félaginu í dag.

Keita kemur til Bremen á frjálsri sölu frá Liverpool þar sem samningur hans var á enda.

Keita upplifði fremur erfiða tíma hjá Liverpool eftir að félagið borgaði rúmar 50 milljónir punda fyrir hann frá RB Leipzig.

Keita var í fimm ár hjá Liverpool en miðjumaðurinn frá Gíneu var mikið  meiddur.

Keita er aðeins 28 ára gamall og því er Bremen að krækja í bita á besta aldri, takist honum að haldast heill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Í gær

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira