fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Virtur blaðamaður með sleggju – Messi hefur tekið ákvörðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 13:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur ákveðið að ganga í raðir Inter Miami.

Þetta segir hinn virti blaðamaður Guillem Balague en grein eftir hann þess efnis birtist á vefsíðu BBC nú fyrir stundu auk þess sem Balague greindi frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni.

Hinn 35 ára gamli Messi er að renna út á samningi hjá Paris Saint-Germain og fer frítt til Inter Miami.

Argentínumaðurinn hefur einnig verið orðaður við endurkomu til Barcelona og lið í Sádi-Arabíu. Samkvæmt nýjustu fréttum er áfangastaðurinn hins vegar MLS-deildin vestan hafs.

Nýlega var sagt frá því að Inter Miami og MLS-deildin væru að vinna að því í sameiningu að fá Messi og það gæti nú hafa tekist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki