fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Virtur blaðamaður með sleggju – Messi hefur tekið ákvörðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 13:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur ákveðið að ganga í raðir Inter Miami.

Þetta segir hinn virti blaðamaður Guillem Balague en grein eftir hann þess efnis birtist á vefsíðu BBC nú fyrir stundu auk þess sem Balague greindi frá tíðindunum á Twitter-síðu sinni.

Hinn 35 ára gamli Messi er að renna út á samningi hjá Paris Saint-Germain og fer frítt til Inter Miami.

Argentínumaðurinn hefur einnig verið orðaður við endurkomu til Barcelona og lið í Sádi-Arabíu. Samkvæmt nýjustu fréttum er áfangastaðurinn hins vegar MLS-deildin vestan hafs.

Nýlega var sagt frá því að Inter Miami og MLS-deildin væru að vinna að því í sameiningu að fá Messi og það gæti nú hafa tekist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool