fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sævar skellti í sig bjór og sendi Frey skemmtileg skilaboð – ,,Klukkan hvað er æfing á morgun?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson og hans menn í Lyngby gátu svo sannarlega brosað í gær eftir markalaust jafntefli við Horsens.

Jafnteflið þýðir að Lyngby heldur sér í efstu deild eftir að AaB og Silkeborg gerðu einnig jafntefli í lokaumferðinni.

Margir voru búnir að dæma Lyngby niður fyrr á leiktíðinni en útlitið var alls ekki gott um tíma.

Freyr náði hins vegar að snúa gengi liðsins við en framtíð hans er óljós og er óvitað hvað tekur við eða hvort hann haldi áfram þjálfun þar.

Með liðinu leikur einnig Sævar Atli Magnússon en hann er einn af þremur Íslendingum hjá félaginu – hinir tveir eru þeir Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Finnsson.

Sævar sendi skemmtileg skilaboð á þjálfara sinn eftir leikinn í gær þar sem hann spyr hvenær æfingin á morgun er – að sjálfsögðu með bjór í hönd í fagnaðarlátunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Í gær

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?