fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Freyr þakkaði fyrir sig – ,,The great escape“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 11:11

Freyr Alexandersson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson og hans menn í Lyngby gátu svo sannarlega brosað í gær eftir markalaust jafntefli við Horsens.

Jafnteflið þýðir að Lyngby heldur sér í efstu deild eftir að AaB og Silkeborg gerðu einnig jafntefli í lokaumferðinni.

Margir voru búnir að dæma Lyngby niður fyrr á leiktíðinni en útlitið var alls ekki gott um tíma.

Freyr náði hins vegar að snúa gengi liðsins við en framtíð hans er óljós og er óvitað hvað tekur við eða hvort hann haldi áfram þjálfun þar.

Freyr skrifaði Twitter færslu í gær þar sem hann þakkaði fyrir hlý skilaboð í kjölfar úrslitana og fyrir tímabilið í heild sinni.

Færsluna má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Í gær

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt