fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 08:13

Karim Benzema

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema er sagður hafa látið Real Madrid vita í gær að hann ætli sér að fara til Sádí Arabíu í sumar.

Franski framherjinn fær 100 milljónir evra á ári fyrir að spila þar í landi. Þá fær hann einnig borgað aukalega fyrir að vera sendiherra fyrir þjóðina.

Hann á að hjálpa til við að reyna að fá HM 2023 til landsins en Cristiano Ronaldo er einnig í því hlutverki.

Getty

Benzema er 35 ára gamall en hann mun semja við Al Ittihad.

Benzema hefur verið á mála hjá Real Madrid síðan 2009 og verið ótrúlegur fyrir félagið. Hefur hann til að mynda skorað 353 mörk.

Þá hefur Benzema unnið allt sem hægt er að vinna með Real Madrid, þar af Meistaradeild Evrópu fimm sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona