fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 08:13

Karim Benzema

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema er sagður hafa látið Real Madrid vita í gær að hann ætli sér að fara til Sádí Arabíu í sumar.

Franski framherjinn fær 100 milljónir evra á ári fyrir að spila þar í landi. Þá fær hann einnig borgað aukalega fyrir að vera sendiherra fyrir þjóðina.

Hann á að hjálpa til við að reyna að fá HM 2023 til landsins en Cristiano Ronaldo er einnig í því hlutverki.

Getty

Benzema er 35 ára gamall en hann mun semja við Al Ittihad.

Benzema hefur verið á mála hjá Real Madrid síðan 2009 og verið ótrúlegur fyrir félagið. Hefur hann til að mynda skorað 353 mörk.

Þá hefur Benzema unnið allt sem hægt er að vinna með Real Madrid, þar af Meistaradeild Evrópu fimm sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu