fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Valur vann á Víkingsvelli – Óvænt jafntefli í Keflavík

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 21:17

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram gríðarlega skemmtilegur leikur í Bestu deild karla í kvöld er Víkingur Reykjavík tók á móti Val.

Víkingar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í deildinni og fengu á sig þrjú mörk en höfðu aðeins fengið á sig tvö fyrir viðureignina.

Valur skellti sér í annað sætið með 3-2 sigri á Víkingvelli þar sem Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði tvennu.

Aron Jóhannsson var einnig á meðal markaskorara Vals sem hafa nú skorað heil 26 mörk í aðeins tíu leikjum.

Valur er fimm stigum á eftir Víkingum í toppbaráttunni og hefur skorað flest mörk af öllum liðum deildarinnar.

Á sama tíma áttust við Keflavík og Breiðablik en þeim leik lauk óvænt með markalausu jafntefli.

Víkingur R. 2 – 3 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’59)
0-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’62)
1-2 Nikolaj Hansen(’68)
1-3 Aron Jóhannsson(’73)
2-3 Frederik Schram(’92, sjálfsmark)

Keflavík 0 – 0 Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Í gær

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Í gær

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta