fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Antony líklega lengi frá

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony kantmaður Manchester United spilar ekki meira á þessu tímabili eftir að hafa meiðst á ökkla gegn Chelsea í gær.

Kantmaðurinn frá Brasilíu meiddist á ökkla í leiknum í gær og var borinn af velli.

Independent segir að líklega geti Antony ekki spilað í tvo mánuði og því verður hann að komast á lappir þegar nýtt tímabil hefst.

Antony er að klára sitt fyrsta tímabil með Manchester United en þrátt fyrir ágætis spretti hefur hann ollið vonbrigðum.

Antony kostaði um 100 milljónir evra þegar United keypti hann frá Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana