fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

United ætlar að gera tilboð í Kane mjög fljótlega í þeirri von um að Levy gefi sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar sér að gera tilboð í Harry Kane á næstunni, félagið vill reyna að byrja sumarið á því að fá framherjann frá Tottenham.

Guardian fjallar um málið og segir að Kane sé efstur á blaði United þegar kemur að sóknarmönnum.

Guardian segir að Victor Osimhen framherji Napoli og Rasmus Højlund framherji Atalanta séu einnig á blaði. Napoli vill 130 milljónir punda fyrir Osimhen og þann verðmiða mun United ekki greiða. Hojlund er svo framtíðar maður í augum United.

Guardian segir United meðvitað um að erfitt gæti orðið að eiga við Daniel Levy stjórnarformann Tottenham. United ætlar því að byrja viðræður snemma í sumar til að reyna að ganga frá málinu.

Guardian tekur svo undir fréttir götublaða um að United sé einig byrjað að vinna í því að fá Mason Mount miðjumann Chelsea í sumar. Sé hann ofarlega á óskalista Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“