fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

United ætlar að gera tilboð í Kane mjög fljótlega í þeirri von um að Levy gefi sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar sér að gera tilboð í Harry Kane á næstunni, félagið vill reyna að byrja sumarið á því að fá framherjann frá Tottenham.

Guardian fjallar um málið og segir að Kane sé efstur á blaði United þegar kemur að sóknarmönnum.

Guardian segir að Victor Osimhen framherji Napoli og Rasmus Højlund framherji Atalanta séu einnig á blaði. Napoli vill 130 milljónir punda fyrir Osimhen og þann verðmiða mun United ekki greiða. Hojlund er svo framtíðar maður í augum United.

Guardian segir United meðvitað um að erfitt gæti orðið að eiga við Daniel Levy stjórnarformann Tottenham. United ætlar því að byrja viðræður snemma í sumar til að reyna að ganga frá málinu.

Guardian tekur svo undir fréttir götublaða um að United sé einig byrjað að vinna í því að fá Mason Mount miðjumann Chelsea í sumar. Sé hann ofarlega á óskalista Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina