fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

„Mjög óheppilegt“ ef FIFA bannar fyrirliðabönd sem sýna hinsegin fólki stuðning

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magdalena Eriksson, fyrirliði Chelsea, segir að það yrði mjög óheppilegt af FIFA að banna regnboga-fyrirliðabönd á Heimsmeistaramóti kvenna í sumar.

Fyrirliðaböndin voru bönnuð á HM karla í Katar í fyrra. FIFA hefur ekki enn tekið ákvörðun með mótið í sumar.

„Það yrði mjög óheppilegt. Við fyrirliðar höfum sagt skýrt að við viljum bera fyrirliðaböndin,“ segir Eriksson.

„Vonandi getum við haft nógu hátt og fengið FIFA til að leyfa þau.“

HM fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Mótið hefst 20. júlí og stendur það yfir til 20. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla