fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

„Mjög óheppilegt“ ef FIFA bannar fyrirliðabönd sem sýna hinsegin fólki stuðning

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magdalena Eriksson, fyrirliði Chelsea, segir að það yrði mjög óheppilegt af FIFA að banna regnboga-fyrirliðabönd á Heimsmeistaramóti kvenna í sumar.

Fyrirliðaböndin voru bönnuð á HM karla í Katar í fyrra. FIFA hefur ekki enn tekið ákvörðun með mótið í sumar.

„Það yrði mjög óheppilegt. Við fyrirliðar höfum sagt skýrt að við viljum bera fyrirliðaböndin,“ segir Eriksson.

„Vonandi getum við haft nógu hátt og fengið FIFA til að leyfa þau.“

HM fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Mótið hefst 20. júlí og stendur það yfir til 20. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð