fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Sannfærðir um að Messi muni yfirgefa PSG eftir þetta athæfi hans

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 13:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spekingar eru sannfærðir um að argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi sé á förum frá Paris Saint-Germain í sumar eftir að baulað var á leikmanninn í leik PSG gegn Rennes í gær.

Eftir leik þökkuðu leikmenn PSG, með Kylian Mbappé í fararbroddi, stuðningsmönnum sínum fyrir leikinn en Messi strunsaði inn leikmannagöngin og til búningsherbergja, pirraður.

Samningur Messi við PSG rennur út í sumar en búist var við því að hann myndi skrifa undir framlengingu á samningi sínum við félagið.

Hins vegar virðist babb vera komið í bátinn. Einn af forkólfum PSG ultras stuðningsmannakjarnans greindi frá því í síðustu viku að hópurinn myndi mótmæla og baula á Messi, laun hans væru ekki í samræmi við framlag hans til PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Í gær

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“