fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Liverpool færist fjær kaupum á Bellingham – City og Madrid talin í sterkari stöðu

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greint er frá því á vef The Athletic nú í morgunsárið að Liverpool færist fjær því að klófesta enska ungstirnið, miðjumanninn Jude Bellingham frá Borussia Dortmund.

Bellingham, sem hefur slegið í gegn með enska landsliðinu sem og Dortmund, er eftirsóttur um þessar mundir. Englendingurinn er á samningi hjá Dortmund til sumarsins 2025, ekki er ákvæði um að hann megi frá félaginu fyrir einhverja ákveðna upphæð og því geta forráðamenn Dortmund spilað sig eins stóra og þeir geta þegar kemur að tilboðum í kappann.

Talið er að lið á borð við Liverpool, Manchester City og Real Madrid séu öll á höttunum á eftir Bellingham.

,,Þar sem að það er ekki ákvæði um ákveðið kaupverð í samningi Bellingham, þá eru launveitendur hans ekki undir neinni kvöð á að selja hann og meðal annars vegna þess er talið að það muni þurfa að reiða fram ansi stóra fjárhæð til þess staða þeirra breytist,“ segir í frétt The Athletic í morgun.

Út frá þessu séð staðan farin að líta meir og meir þannig út að ólíklegt sé að Liverpool klófesti kappann.

,,Það þýðir ekki liðið sé hætt við að reyna kaupa hann, engin ákvörðun hefur verið tekin í þeim efnum þó svo að heimildarmenn okkar í málinu telja City og Real Madrid vera í sterkari stöðu eins og staðan er núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Í gær

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku
433Sport
Í gær

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho
433Sport
Í gær

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar
433Sport
Í gær

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar