fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Arsenal fær stórt hlutverk á MLS tímabilinu í Bandaríkjunum í ár

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 12:30

Frá leik Arsenal á Emirates leikvanginum GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal verður andstæðingur úrvalsliðs leikmanna úr bandarísku MLS deildinni í ár. Þetta hefur The Athletic eftir heimildarmönnum sínum.

Á hverju tímabili fer fram stjörnuleikur MLS deildarinnar þar sem bestu leikmenn hvers tímabils fyrir sig mynda saman lið og etja kappi við andstæðinga sem ekki er að finna í MLS deildinni.

Andstæðingur ársins fyrir stjörnuliðið í þetta skipti er ekki af verri endanum, Arsenal mætir til Bandaríkjanna og mun þar reyna legga stein í götu MLS andstæðinga sinna.

Skytturnar í Arsenal sitja á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og hafa verið á fljúgandi siglingu.

Stjörnuleikur MLS deildarinnar í ár mun fara fram á heimavelli D.C. United, Audi Field þann 19. júlí næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“