fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Arsenal fær stórt hlutverk á MLS tímabilinu í Bandaríkjunum í ár

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 12:30

Frá leik Arsenal á Emirates leikvanginum GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal verður andstæðingur úrvalsliðs leikmanna úr bandarísku MLS deildinni í ár. Þetta hefur The Athletic eftir heimildarmönnum sínum.

Á hverju tímabili fer fram stjörnuleikur MLS deildarinnar þar sem bestu leikmenn hvers tímabils fyrir sig mynda saman lið og etja kappi við andstæðinga sem ekki er að finna í MLS deildinni.

Andstæðingur ársins fyrir stjörnuliðið í þetta skipti er ekki af verri endanum, Arsenal mætir til Bandaríkjanna og mun þar reyna legga stein í götu MLS andstæðinga sinna.

Skytturnar í Arsenal sitja á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og hafa verið á fljúgandi siglingu.

Stjörnuleikur MLS deildarinnar í ár mun fara fram á heimavelli D.C. United, Audi Field þann 19. júlí næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Í gær

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið