fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Arsenal fær stórt hlutverk á MLS tímabilinu í Bandaríkjunum í ár

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 12:30

Frá leik Arsenal á Emirates leikvanginum GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal verður andstæðingur úrvalsliðs leikmanna úr bandarísku MLS deildinni í ár. Þetta hefur The Athletic eftir heimildarmönnum sínum.

Á hverju tímabili fer fram stjörnuleikur MLS deildarinnar þar sem bestu leikmenn hvers tímabils fyrir sig mynda saman lið og etja kappi við andstæðinga sem ekki er að finna í MLS deildinni.

Andstæðingur ársins fyrir stjörnuliðið í þetta skipti er ekki af verri endanum, Arsenal mætir til Bandaríkjanna og mun þar reyna legga stein í götu MLS andstæðinga sinna.

Skytturnar í Arsenal sitja á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og hafa verið á fljúgandi siglingu.

Stjörnuleikur MLS deildarinnar í ár mun fara fram á heimavelli D.C. United, Audi Field þann 19. júlí næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn