fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Hættur að spila með Frökkum eftir aðeins einn landsleik

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. mars 2023 20:54

Houssem Aouar/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Houssem Aouar hefur gefið franska landsliðsdraumrinn upp á bátinn eftir aðeins einn landsleik.

Aouar hefur staðfest það að hann sé hættur með Frakklandi en hann lék einn landsleik árið 2020.

Aouar spilaði þá fyrir Didier Deschamps í 7-1 sigri á Úkraínu en um æfingaleik var að ræða og ekki keppnisleik.

Þremur árum seinna er Aouar búinn að gefast upp á að fá sæti í franska liðinu og ætlar að spila fyrir Alsír.

Báðir foreldrar leikmannsins koma frá Alsír en landið spilaði bæði á HM árið 2010 sem og 2014.

Aouar er leikmaður Lyon og var um langt skeið orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Í gær

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands