fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ítalía: Mjög óvænt tap Inter Milan

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 21:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spezia 2 – 1 Inter
0-0 Lautaro Martinez
1-0 Daniel Maldini
1-1 Romelu Lukaku(víti)
2-1 Mbala Nzola(víti)

Inter Milan tapaði mjög óvænt í Serie A í kvöld er liðið spilaði við Spezia á útivelli.

Inter gat komist yfir snemma leiks er Lautaro Martinez steig á vítapunktinn en spyrna hans var varin.

Spezia komst yfir snemma í síðari hálfleik með marki frá Daniel Maldini en Romelu Lukaku jafnaði úr vítaspyrnu.

Mbala Nzola sá svo um að tryggja heimaliðinu óvæntan sigur er hann skoraði sjálfur úr vítaspyrnu er þrjár mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill hiti á miðvikudag

Mikill hiti á miðvikudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?