fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

„Sam­þykkt af knatt­spyrnu­yfir­völdum“: Ný færsla Mourin­ho á sam­fé­lags­miðlum vekur at­hygli – Birtir myndir máli sínu til stuðnings

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 21:30

José Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalski knattspyrnustjórinn José Mourinho gerir nýlegt athæfi margra leikmanna í knattspyrnuheiminum að umtalsefni í færslu sinni sem birtist á samfélagsmiðlinum Instagram fyrr í dag.

Mourinho furðar sig á athæfi leikmannanna sem hafa margir hverjir gert göt á sokkana sem þeir spila í og birtir Mourinho myndir máli sínu til stuðnings.

„Fallegir sokkar fyrir fallega leikinn. Samþykkt af knattspyrnuyfirvöldum,“ skrifar Mourinho í færslunni á Instagram og lesa má á framsetningu færslunnar að hann er ekki ánægður með þróunina líkt og sjá má hér fyrir neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn