fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Brjálaður því hann fékk ekki að fara í janúar en sættir sig við stöðuna – ,,Ekki fyrstu sögurnar og ekki þær síðustu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 20:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech, leikmaður Chelsea, var brjálaður undir lok félagaskiptagluggans er hann vildi komast til Paris Saint-Germain.

PSG sýndi Ziyech mikinn áhuga en hann virðist ekki eiga mikla framtíð fyrir sér hjá Chelsea. Chelsea sendi ranga pappíra í þrígang til Parísar og gengu skiptin því ekki upp.

Ziyech hefur ekki staðist væntingar síðan hann kom frá Ajax og leitast eftir því að yfirgefa ensku höfuðborgina.

Graham Potter, stjóri Chelsea, hefur þó staðfest það að Ziyech sé einbeittur að því að gera vel og spilaði gegn Fulham á föstudag.

,,Hann er kominn aftur, hann er byrjaður að æfa. Þetta eru ekki fyrstu sögurnar og ekki þær síðustu,“ sagði Potter.

,,Hann er atvinnumaður og hann skilur hvað gerðist. Hann er trúr félaginu og er til taks. Hann verður mikilvægur leikmaður út tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029