fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Stjarnan leggur fram kæru eftir að Víkingur spilaði 15 ára dreng sem var ekki á skýrslu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 14:00

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur lagt fram kæru til KSÍ vegna ólöglegs leikmanns sem Víkingur tefldi fram í leik í Lengjubikarnum á dögunum. Þungavigtin segir frá.

Víkingur vann leikinn en Víkingur hafði gert mistök við skrif á skýrslu og var Jochum Magnússon sem kom inn í markið ekki skráður á skýrsluna.

Jochum kom inn fyrir Ingvar Jónsson sem meiddist í leiknum en hann er 15 ára gamall markvörður. Víkingur hafði skráð anann markvörð á bekkinn.

„Samkvæmt mínum heimildum eru Víkingar brjálaðir,“ sagði Mikael Nikulásson, sérfræðingur Þungavigtarinnar.

KSÍ fær nú málið á sitt borð og verður Stjörnunni dæmdur sigur vegna þeirra mistaka sem Víkingur gerði. Úrslitin verða líklega til þess að Stjarnan vinnur riðilinn í Lengjubikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall

Sonur Totti hættur aðeins 19 ára gamall
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Í gær

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku
433Sport
Í gær

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho
433Sport
Í gær

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar

Haukur hættir eftir trúnaðarbrest innan stjórnarinnar
433Sport
Í gær

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar