fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Sjáðu hreint ótrúlegt atvik – Hvernig fékk City ekki vítaspyrnu í gær?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 08:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City fékk ekki vítaspyrnu þegar boltinn fór augljóslega í höndina á Benjamin Henrichs varnarmanni RB Leipzig. Atvikið átti sér stað í uppbótartíma.

Riyad Mahrez kom Manchester City yfir með fyrsta marki leiksins

Josko Gvardiol jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn með marki á 70. mínútu eftir stoðsendingu frá Marcel Halstenberg.

Reyndist það lokamark leiksins og standa liðin því jöfn að vígi fyrir seinni leikinn sem fer fram á Etihad leikvanginum í Manchester.

Vítið sem City vildi fá má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann haldi norður í sumar

Nú líklegast að hann haldi norður í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er sagan sem er á flugi um brotthvarf Óskars – „Lætur ekki bjóða sér hvað sem er“

Þetta er sagan sem er á flugi um brotthvarf Óskars – „Lætur ekki bjóða sér hvað sem er“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heldur starfinu jafnvel þó Ten Hag verði rekinn

Heldur starfinu jafnvel þó Ten Hag verði rekinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: HK vann KR á útivelli – Heimamenn fengu tvö rauð spjöld

Besta deildin: HK vann KR á útivelli – Heimamenn fengu tvö rauð spjöld
433Sport
Í gær

Hataði goðsögnina og framdi skemmdarverk þónokkrum sinnum – ,,Glæpsamleg framkoma af minni hálfu“

Hataði goðsögnina og framdi skemmdarverk þónokkrum sinnum – ,,Glæpsamleg framkoma af minni hálfu“