fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Spánn: Juventus og Roma með sigra – Óvænt tap Atalanta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 22:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fimm leikir í Serie A í dag og var til að mynda boðið upp á mjög óvænt úrslit.

Atalanta tapaði heima gegn Lecce sem kemur verulega á óvart og er högg í Meistaradeildarbaráttunni.

Roma vann 1-0 sigur á Verona en Ola Solbakken reyndist hetja liðsins og gerði eina markið.

Lazio vann þá lið Salernitana 2-0 og skoraði Ciro Immobile bæði mörkin. Juventus vann einnig 2-0 sigur a á Spezia.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Atalanta 1 – 2 Lecce
0-1 Assan Ceesay
0-2 Alexis Blin
1-2 Rasmus Hojlund

Roma 1 – 0 Verona
1-0 Ola Solbakken

Fiorentina 1 – 1 Empoli
0-1 Nicolo Cambiaghi
1-1 Arthur Cabral

Salernitana 0 – 2 Lazio
0-1 Ciro Immobile
0-2 Ciro Immobile

Spezia 0 – 2 Juventus
0-1 Moise Kean
0-2 Angel Di Maria

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“