fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Útskýrir ákvörðun sína sem margir ræddu eftir gærkvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kingsley Coman gerði eina mark leiksins í sigri Bayern Munchen á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum í gær. Leikið var í París.

Coman kom Bayern yfir á 53. mínútu og reyndist það eina mark leiksins.

Það vakti athygli að Frakkinn fagnaði ekki marki sínu í leiknum. Hann er alinn upp hjá PSG.

„Að skora á Parc Des Princes var æskudraumur að rætast. Þetta var sérstök stund,“ segir Coman um ákvörðun sína.

„Þetta er félagið sem ég ólst upp í og borgin sem ég fæddist í. Mig langaði ekki að fagna fyrir framan stuðningsmennina.“

Seinni leikurinn fer fram í Munchen eftir þrjár vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount