fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn á einu máli eftir þetta atvik í gær – Sjáðu myndbandið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Tottenham eru allt annað en sáttir með Cristian Romero eftir varnarleik hans í marki AC Milan er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í gær.

Um fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum var að ræða.

Heimamenn fengu draumabyrjun þegar Brahim Diaz skoraði á 7. mínútu. Romero leit ekki vel út í aðdraganda marksins.

Fyrri hálfleikur var fremur jafn og gerðu gestirnir frá Englandi sig líklega til að skora þegar leið á hann.

Milan leiddi hins vegar í hálfleik.

Heimamenn fengu betri tækifæri til að skora í seinni hálfleik. Meira var þó ekki skorað í leiknum.

Seinni leikurinn fer fram í London eftir þrjár vikur.

Með því að smella hér má sjá mark Diaz og dapran varnarleik Romero.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Í gær

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Í gær

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum