fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Heldur sig heima hjá foreldrum sínum vegna áreitisins – Þetta gera aðdáendur Shakiru við hana á götum úti

433
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Clara Chia Marti, kærasta Gerard Pique, hefur verið að vinna heiman frá sér nýverið. Hún hefur verið mikið í fréttum í tengslum við stormasaman skilnað Pique við stórstjörnuna Shakiru.

Knattspyrnumaðurinn 35 ára gamli hætti með eiginkonu sinni Shakiru í fyrra og hóf samband með Clöru. Hafa sambansslitin verið ansi stormasöm, en þau höfðu verið saman í tólf ár og eiga tvö börn saman.

Shakira sakaði Pique um framhjáhald með Clöru. Eftir sambandsslitin hefur hún farið mikinn og til að mynda samið lag þar sem hún urðar yfir Pique, sem og nýja kærustu hans.

Þar syngur Shakira um að hann hafi skipt út Ferrari fyrir Twingo og Rolex fyrir Casio.

Hin 23 ára gamla Clara hefur verið heima hjá foreldrum sínum undanfarið til að flýja sviðsljósið. Spænska fjölmiðlakonan Lorena Vazquez tjáði sig um málið.

„Þau stoppa hana á götunni og syngja lagið. Það taka allir eftir henni og hún er nokkuð feimin,“ segir Vazquez.

Samkvæmt miðlum hefur málið tekið nokkuð á Clöru og því stígur hún úr sviðsljósinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur